Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 716  —  1. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023.

Frá 3. minni hluta fjárlaganefndar (EÁ).


Breytingar á sundurliðun 1:
     1.      Liðurinn 116.1.6 Gjald á bankastarfsemi hækki um 9.000,0 m.kr.
     2.      Liðurinn 141.5.20 Veiðigjald fyrir veiðiheimildir hækki um 7.000,0 m.kr.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
     3.      Við 18.30 Menningarsjóðir
    16 Menningar- og viðskiptaráðuneyti    
a.     Rekstrartilfærslur
4.223,4 290,0 4.513,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
4.330,2 290,0 4.620,2
19 Fjölmiðlun
     4.      Við 19.10 Fjölmiðlun
    16 Menningar- og viðskiptaráðuneyti    
a. Rekstrarframlög
5.468,7 -290,0 5.178,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
5.846,4 -290,0 5.556,4
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     5.      Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
6.457,7 300,0 6.757,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
6.457,7 300,0 6.757,7
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
     6.      Við 27.10 Bætur skv. lögum um almanna-tryggingar, örorkulífeyrir
    07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
57.207,3 5.720,0 62.927,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
57.207,3 5.720,0 62.927,3
     7.      Við 27.20 Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð, örorka
    07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
32.962,0 4.296,0 37.258,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
32.962,0 4.296,0 37.258,0
28 Málefni aldraðra
     8.      Við 28.10 Bætur skv. lögum um almanna-tryggingar, lífeyrir aldraðra
    07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
104.304,3 10.430,0 114.734,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
104.304,3 10.430,0 114.734,3
     9.      Við 28.20 Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð, öldrun
    07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
8.729,5 872,0 9.601,5
b.      Framlag úr ríkissjóði
8.722,3 872,0 9.594,3
29 Fjölskyldumál
     10.      Við 29.40 Annar stuðningur við fjölskyldur og börn
    07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
1.991,9 80,0 2.071,9
b.     Rekstrartilfærslur
4.592,8 150,0 4.742,8
c.      Framlag úr ríkissjóði
6.589,6 230,0 6.819,6