Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 717  —  1. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023

Frá 3. minni hluta fjárlaganefndar (EÁ).


    Við 6. gr. Felldar verði brott eftirfarandi heimildir:
    5.1    Að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf.
    5.2    Að selja eignarhlut ríkisins í Landsbankanum hf. umfram 70% hlut ríkisins af heildarhlutafé bankans.
    5.3    Að selja eignarhlut ríkisins í Sparisjóði Austurlands hf.