Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 768  —  1. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023.

Frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, Guðbrandi Einarssyni, Sigmari Guðmundssyni, Þorgerði K. Gunnarsdóttur og Daða Má Kristóferssyni.

    Í stað orðanna „allt að 220.000 m.kr.“ í 1. tölul. 5. gr. komi: allt að 200.000 m.kr.


Greinargerð.

     Gerð tillaga um að skuldir ríkissjóðs verði lækkaðar um 20.000 m.kr. eða jafngildi þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt.