Ferill 452. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 911  —  452. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Svör við tölul. 1–3 eru sýnd í einni töflu. Um er að ræða svör frá öllum stofnunum sem ráðuneytið hafði milligöngu um að afla svara hjá. Svörin birtast eins og þau bárust ráðuneytinu; misræmi sem kann að vera milli stofnana á fjárhæðum sömu áskrifta getur stafað af hækkun milli ára og að stofnanir miði ýmist við árið 2021 eða 2022.

Dagblöð, tímarit og aðrir miðlar Fjöldi áskrifta Fjárhæð á ári
Heilbrigðisráðuneytið
Morgunblaðið Vefáskrift 89.160
Tímarit lögfræðinga 10–12 28.083
Fons Juris, gagnasafn 1 259.429
Financial Times 1 89.906
Landskerfi bókasafna 621.132
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
0 0
Embætti landlæknis
Morgunblaðið Netáskrift 89.160
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
0 0
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Feykir 1 34.872
Skessuhorn 1 49.320
Morgunblaðið 2 158.436
Síminn 965.784
Sýn 690.840
Lyfjastofnun
Morgunblaðið 1 89.160
Stundin 1 28.680
Sjúkratryggingar Íslands
0 0
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Morgunblaðið 1 110.400
Keldan og Vaktarinn 1 222.642
Læknablaðið 1 21.900
Sjúkrahúsið á Akureyri
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn,
Landsaðgangur tímarita og gagnasafna fyrir SAk
1 3.204.984
Landskerfi bókasafna,
kerfisrekstur bókasafnskerfis ríkisstofnana
1 77.016
UpToDate, gagnaaðgangur fyrir heilbrigðisstarfsfólk 1 2.365.300
Morgunblaðið 1 100.701
Sjónvarpsþjónusta Símans 7 78.147
Sjónvarpsþjónusta Vodafone 8 1.503.653
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Facebook Workplace 887.208
Stöð 2 1.870.992
Sýn, sjónvarpsþjónusta 230.316
Storytel 2 119.760
Shutterstock myndabanki 51.132
Remarkable 5.400
UpToDate 1.868.723
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Árvakur 422.059
Síminn 121.130
Sýn hf. 776.750
IceCom ehf. 171.108
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Sýn hf., Skemmtipakkinn/Risapakkinn 5 1.047.856
Sjónvarpsþjónusta Símans hf., Sjónvarp Símans 5 209.280
Nýprent ehf., Feykir 1 31.080
Wolters Kluwer, UpToDate, fagtímarit (vefrit) lækna.
16 samtímanotendur, þriggja ára samningur ($ 15.967). Árlegur kostnaður:
1.100.000
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Morgunblaðið 3 137.110
Austurglugginn 5 167.560
Sýn hf. 11 1.156.505
Sjónvarp Símans 18 795.600
Landspítali*
Landsaðgangur að rafrænum áskriftum um 25 millj. kr.
Aðrar áskriftir að tímaritum og gagnasöfnum um 108 millj.kr.
*Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítala og Háskóla Íslands er einungis með rafrænar áskriftir að erlendum vísinda- og sérfræðitímaritum. Einungis sárafá íslensk fagtímarit berast á prenti. Áskriftirnar, bæði að tímaritum og gagnasöfnum, felast í notkunarleyfum innan skilgreindra IP-svæða og er fjöldi samtímanotenda ótakmarkaður.