Ferill 445. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 938  —  445. mál.




Svar


utanríkisráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Svar við fyrirspurninni er tekið saman í eftirfarandi töflu. Kostnaðartölur miðast við árið 2022 og hafa erlendar fjárhæðir verið umreiknaðar í íslenskar krónur.


Miðill Fjöldi áskrifta Heildarfjárhæð á ári Athugasemdir
Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa
Dagblöð:
Árvakur 1 452.682 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Bændablaðið 2 24.400 Prentuð eintök
Development Today 1 48.265 Rafrænn aðgangur fyrir 3
Fréttablaðið 1 53.910 Prentuð eintök
Financial Times 1 83.496 Rafrænn aðgangur
My Washington Post 1 20.300 Rafrænn aðgangur
New York Times 1 7.586 Rafrænn aðgangur
The Telegraph 1 13.943 Rafrænn aðgangur
Wall Street Journal 1 10.916 Rafrænn aðgangur
Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Frjáls verslun 3 169.830 Prentuð eintök
Vikublaðið 1 35.010 Prentuð eintök
Tímarit:
Feykir 1 25.960 Prentuð eintök
Foreign Affairs Magazine 1 9.216 Rafrænn aðgangur
Tímarit lögfræðinga 1 7.937 Prentað eintak
Tímarit lögfræðinga, rafræn útgáfa 1 19.092 Rafrænn aðgangur
Úlfljótur – tímarit laganema 1 5.500 Prentað eintak
Aðrir miðlar:
Kjarninn/Daily and Weekly Newsletter 3 420.008 Rafrænn aðgangur
Kjarninn miðlar – Vísbending 2 87.008 Rafrænn aðgangur
Kjarnasamfélagið – Kjarninn miðlar ehf. 1 7.920 Rafrænn aðgangur
Vefáskrift að Stundinni 1 20.710 Rafrænn aðgangur
Aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg
Dagblöð:
Winnipeg Free Press 1 39.185 Prenteintak auk rafræns aðgangs
Tímarit:
Lögberg-Heimskringla 1 5.971 Prenteintak auk rafræns aðgangs, 24 eintök á ári
Icelandic Connection Journal 1 4.166 Ársfjórðungslegt tímarit, prentað eintak
Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York
Engin áskrift
Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk
Engin áskrift
Aðalræðisskrifstofa Íslands í Þórshöfn
Dagblöð:
Dimmalætting 1 33.343 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Sosialurin 1 50.297 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu
Dagblöð:
NYT 1 2.818 Rafrænn aðgangur fyrir 1
The Economist 1 46.540 1 prenteintak
Fastanefnd Íslands í Genf
Dagblöð:
Le Temps 1 79.433 1 prenteintak
Aðrir miðlar:
Washington Trade Daily 1 130.086 Rafrænn aðgangur fyrir 7
Fastanefnd Íslands í New York
Dagblöð:
New York Times 1 171.438 1 prenteintak
Fastanefnd Íslands í Róm
Engin áskrift
Fastanefnd Íslands í Strassborg
Engin áskrift
Sendiráð Íslands í Berlín
Dagblöð:
Frankfurter Allgemeine 1 86.177 Rafrænn aðgangur
Fisch Magazin 1 23.827 1 prenteintak
DGAP 1 70.450 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Aðrir miðlar:
Digital Welt am Sonntag 1 16.755 Rafrænn aðgangur
Handelsblatt 1 56.330 Rafrænn aðgangur
Guide to German Press 1 99.400 Rafrænn aðgangur
Axel Springer 1 2.147 Rafrænn aðgangur
Schwitzer 1 2.118 Rafrænn aðgangur
Sendiráð Íslands í Brussel
Dagblöð:
Financial Times 1 136.545 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Le Soir 1 26.170 Rafrænn aðgangur
Aðrir miðlar:
Politico Pro 1 756.073 Rafrænn aðgangur fyrir 5
European Council Studies 1 50.567 Rafrænn aðgangur fyrir 3
Sendiráð Íslands í Freetown
Engin áskrift
Sendiráð Íslands í Helsinki
Dagblöð:
Helsingin Sanomat 1 31.340 Rafrænn aðgangur fyrir 5
Sendiráð Íslands í Kampala
Dagblöð: 187.000 (heild fyrir dagblöð í Úganda)
The New Vision (Uganda) 2 prenteintök
The Daily Monitor (Uganda) 2 prenteintök
The East African (Uganda) 2 prenteintök
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn
Dagblöð:
Politiken 1 111.540 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Berlingske 1 121.991 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Børsen 1 124.072 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Frjáls verslun 1 54.945 1 prenteintak af hverju blaði
Sendiráð Íslands í London
Dagblöð:
Financial Times 1 116.640 Prentað eintak auk rafræns aðgangs fyrir 4
Telegraph 1 45.581 Rafrænn aðgangur fyrir 4
Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Frjáls verslun 1 54.945 1 prenteintak af hverju blaði
The Economist 1 47.622 1 prenteintak
Sendiráð Íslands í Ósló
Dagblöð:
Dagens næringsliv 1 126.841 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Fiskeribladet 1 67.922 Rafrænn aðgangur
Sendiráð Íslands í Ottawa
Dagblöð:
Globe and Mail 1 53.739 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
The Hill Times 1 55.074 Rafrænn aðgangur
Tímarit:
Lögberg-Heimskringla 12 71.575 Prentuð eintök fyrir kjörræðismenn í Kanada
Sendiráð Íslands í París
Dagblöð:
Le Monde 1 67.142 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Le Figaro 1 57.818 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Sendiráð Íslands í Peking
Dagblöð:
South China Morning Post 1 19.715 Rafrænn aðgangur
Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Frjáls verslun 1 54.945 1 prenteintak af hverju blaði
Sendiráð Íslands í Stokkhólmi
Dagblöð:
Svenska Dagbladet 1 103.809 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Dagens Nyheter 1 43.926 Rafrænn aðgangur
Tímarit:
Språktidningen 1 10.504 1 prenteintak
Iceland Review 1 7.597 6 prenteintök árlega
Sendiráð Íslands í Tókýó
Japan Times 1 68.015 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Tímarit:
Nikkei Asia Review 1 42.867 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Sendiráð Íslands í Varsjá
Engin áskrift
Sendiráð Íslands í Washington
Dagblöð:
Washington Post 1 57.412 1 prenteintak
Tímarit:
The Economist 1 30.509 1 prenteintak á viku
Foreign Affairs 1 6.705 1 prenteintak á mánuði
Aðrir miðlar:
INLUS 1 14.454 Rafrænn aðgangur
New York Times 1 26.567 Rafrænn aðgangur
Politico Pro 1 857.285 Rafrænn aðgangur fyrir 5
Sendiráð Íslands í Vín
Tímarit:
The Economist 1 57.274 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Sendiráð Íslands í Lilongwe
Dagblöð:
The Nation 1 50.100 1 prenteintak
The Daily Times 1 50.100 1 prenteintak
Sendiráð Íslands í Moskvu
Engin áskrift
Sendiráð Íslands í Nýju-Delí
Engin áskrift


    Alls fóru 25 vinnustundir í að taka svarið saman.