Ferill 650. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1020  —  650. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um gagnsæi við ákvarðanatöku í opinberum hlutafélögum.

Frá Indriða Inga Stefánssyni.


     1.      Telur ráðherra að nægilegt gagnsæi ríki við ákvarðanatöku í opinberum hlutafélögum og félögum í eigu ríkisins, einkum þegar kemur að úthlutun takmarkaðra gæða?
     2.      Hefur ráðherra áform um að beita sér fyrir því að tryggja aukið gagnsæi og ábyrgð við ákvarðanatöku í opinberum hlutafélögum og félögum í eigu ríkisins?


Skriflegt svar óskast.