Ferill 706. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1079  —  706. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um tjón árin 2018–2022.

Frá Ágústi Bjarna Garðarssyni.


     1.      Hversu mörg tjón voru skráð hjá tryggingafélögum á Íslandi árin 2018–2022? Svar óskast sundurliðað eftir árum, tryggingafélögum og tjónaflokkum.
     2.      Hvað greiddu tryggingafélögin út háar fjárhæðir vegna tjóna árin 2018–2022? Svar óskast sundurliðað eftir árum, tryggingafélögum og tjónaflokkum.


Skriflegt svar óskast.