Ferill 733. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1109  —  733. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um aðgengi að túlkaþjónustu.

Frá Indriða Inga Stefánssyni.


    Telur ráðherra að ákvæði 2. mgr. 9. gr. laga nr. 61/2011, um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, um að stjórnvöld skuli leitast við að tryggja að sá sem skilur ekki íslensku geti fengið úrlausn erinda sinna og tileinkað sér efni skjala og skilríkja sem skipta hann máli sé nægilega uppfyllt í hvívetna hjá þeim stofnunum sem heyra undir ráðuneytið?


Skriflegt svar óskast.