Ferill 793. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1210  —  793. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um landtöku skemmtiferðaskipa.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


    Hyggst ráðherra leggja til bann við landtöku skemmtiferðaskipa utan hafna á Íslandi? Ef ekki, hver eru rökin fyrir því?


Skriflegt svar óskast.