Ferill 886. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1388  —  886. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um aðgang að farþegalistum flugfélaga.

Frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur.


    Hvaða aðilar hafa eða geta fengið aðgang að farþegalistum flugfélaga og á hvaða lagagrundvelli?


Skriflegt svar óskast.