Útbýting 154. þingi, 74. fundi 2024-02-19 15:02:51, gert 20 13:6

Útbýtt utan þingfundar 16. febr.:

Aðgerðir í kjölfar skýrslu umboðsmanns Alþingis um konur í fangelsi, 534. mál, svar dómsmrh., þskj. 1072.

Farsímanotkun barna á grunnskólaaldri, 573. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 1071.

Fjáraukalög 2024, 717. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1074.

Svæðisbundin flutningsjöfnun, 660. mál, svar innvrh., þskj. 1061.

Útbýtt á fundinum:

Heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands, 715. mál, fsp. AIJ, þskj. 1069.

Innviðir og þjóðaröryggi, 605. mál, svar forsrh., þskj. 1073.

Mat Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna (FSRE) á húsnæðisþörf stofnana ríkisins, 713. mál, fsp. ÁBG, þskj. 1067.

Náttúruminjaskrá, 716. mál, fsp. AIJ, þskj. 1070.

Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk, 710. mál, fsp. ArnG, þskj. 1064.

Sjúklingatrygging, 718. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 1075.

Umhverfisþing, 714. mál, fsp. AIJ, þskj. 1068.