Dagskrá 154. þingi, 22. fundi, boðaður 2023-11-06 15:00, gert 4 13:55
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. nóv. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Bjarna Guðnasonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afstaða stjórnvalda í utanríkismálum.
    2. Utanríkisstefna stjórnvalda.
    3. Áhrif launahækkana og hagnaðardrifin verðbólga.
    4. Fordæming stríðsglæpa á Gaza og mannúðarhlé.
    5. Bótagreiðslur til bænda vegna niðurskurðar búfjár.
    6. Stöðumat vegna COP28.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Staðfesting kosningar.
  3. Drengskaparheit.
  4. Ákvörðun og framkvæmd þvingaðrar lyfjagjafar við brottvísanir, fsp., 214. mál, þskj. 217.
  5. Kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins, fsp., 250. mál, þskj. 253.
  6. Fjórði orkupakkinn, fsp., 312. mál, þskj. 316.
  7. Virkjunarkostir, fsp., 319. mál, þskj. 323.
  8. Skaðleg innihaldsefni í papparörum, fsp., 324. mál, þskj. 328.
  9. Raforka og rafmyntagröftur, fsp., 326. mál, þskj. 331.
  10. Akstur um friðlönd, fsp., 344. mál, þskj. 351.
  11. Mönnunarvandi í leikskólum, fsp., 338. mál, þskj. 345.
  12. Atvinnuþátttaka eldra fólks, fsp., 318. mál, þskj. 322.
  13. Búsetuúrræði fatlaðs fólks, fsp., 320. mál, þskj. 324.
  14. Ferðakostnaður, fsp., 272. mál, þskj. 275.