Dagskrá 154. þingi, 34. fundi, boðaður 2023-11-21 13:30, gert 24 15:11
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. nóv. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Vaktstöð siglinga, stjfrv., 180. mál, þskj. 569. --- 3. umr.
  3. Kvikmyndalög, stjfrv., 486. mál, þskj. 535. --- 1. umr.
  4. Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 497. mál, þskj. 550. --- 1. umr.
  5. Búvörulög, stjfrv., 505. mál, þskj. 565. --- 1. umr.
  6. Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, stjfrv., 507. mál, þskj. 574. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greiðslur almannatrygginga, fsp., 421. mál, þskj. 442.