Dagskrá 154. þingi, 67. fundi, boðaður 2024-02-07 15:00, gert 8 14:54
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. febr. 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fáliðuð lögregla (sérstök umræða).
  3. Vopnalög, stjfrv., 349. mál, þskj. 360, nál. 989, brtt. 990. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, stjfrv., 609. mál, þskj. 914, nál. 995. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 497. mál, þskj. 550, nál. 974. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjáraukalög 2024, stjfrv., 626. mál, þskj. 932, nál. 1007. --- 2. umr.
  7. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 662. mál, þskj. 991. --- 1. umr.
  8. Fjarvinnustefna, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  9. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, þáltill., 90. mál, þskj. 90. --- Fyrri umr.
  10. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frv., 91. mál, þskj. 91. --- 1. umr.
  11. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, þáltill., 92. mál, þskj. 92. --- Fyrri umr.
  12. Almannatryggingar, frv., 93. mál, þskj. 93. --- 1. umr.
  13. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, þáltill., 96. mál, þskj. 96. --- Fyrri umr.
  14. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, þáltill., 105. mál, þskj. 105. --- Fyrri umr.
  15. Þingsköp Alþingis, frv., 106. mál, þskj. 106. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.