Dagskrá 154. þingi, 72. fundi, boðaður 2024-02-13 23:59, gert 21 13:10
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. febr. 2024

að loknum 71. fundi.

---------

  1. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 616. mál, þskj. 922 (með áorðn. breyt. á þskj. 1030). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.
  3. Bókun 35 við EES-samninginn, skýrsla, 635. mál, þskj. 948.
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 689. mál, þskj. 1031. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.