Dagskrá 154. þingi, 82. fundi, boðaður 2024-03-07 10:30, gert 26 16:20
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. mars 2024

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Öryggisráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tengslum við fjölskyldusameiningar Palestínubúa.
    2. Endurskoðun afstöðu gagnvart frystingu greiðslna til UNRWA.
    3. Hækkun stýrivaxta og áhrif þeirra á verðbólgu.
    4. Staða launafólks á Íslandi.
    5. Aðkoma ríkisins að gerð kjarasamninga.
  2. Samkeppni og neytendavernd (sérstök umræða).
  3. Fjölmiðlar, stjfrv., 32. mál, þskj. 32, nál. 1108. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Orkustofnun og raforkulög, stjfrv., 29. mál, þskj. 1170. --- 3. umr.
  5. Barnaverndarlög, stjfrv., 629. mál, þskj. 937. --- 3. umr.
  6. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl., stjfrv., 483. mál, þskj. 531, nál. 1173. --- 2. umr.
  7. Framkvæmd EES-samningsins, skýrsla, 581. mál, þskj. 787.
  8. Slit ógjaldfærra opinberra aðila, stjfrv., 705. mál, þskj. 1054. --- 1. umr.
  9. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, þáltill., 222. mál, þskj. 225. --- Fyrri umr.
  10. Dánaraðstoð, frv., 771. mál, þskj. 1168. --- 1. umr.
  11. Ættleiðingar, frv., 179. mál, þskj. 179. --- 1. umr.