Fundargerð 154. þingi, 40. fundi, boðaður 2023-11-29 15:00, stóð 15:00:02 til 23:29:14 gert 30 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 29. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Riða. Fsp. TBE, 335. mál. --- Þskj. 342.

Riðuveiki. Fsp. VilÁ, 411. mál. --- Þskj. 431.

[15:01]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Forgangsröðun í ríkisrekstri.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Stefna stjórnvalda á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Framsal íslenskra ríkisborgara.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Tómas A. Tómasson.


Móttaka flóttafólks frá Palestínu.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Eva Sjöfn Helgadóttir.


Um fundarstjórn.

Um fundarstjórn forseta.

[15:39]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:59]

Horfa


Lengd þingfundar, frh. umr.

[16:04]

Horfa


Lögheimili og aðsetur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (úrbætur í brunavörnum). --- Þskj. 638.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál. --- Þskj. 639.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Raforkulög, 1. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 541. mál (forgangsraforka). --- Þskj. 635.

[18:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 2. umr.

Stjfrv., 238. mál. --- Þskj. 241, nál. 630, 636 og 641.

[21:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 2. umr.

Stjfrv., 240. mál (samþætting þjónustu o.fl.). --- Þskj. 243, nál. 640.

[22:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (innihaldsefni, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 229, nál. 637.

[22:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:28]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 23:29.

---------------