Fundargerð 154. þingi, 59. fundi, boðaður 2024-01-25 10:30, stóð 10:32:06 til 13:12:08 gert 25 14:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

fimmtudaginn 25. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti gat þess að hlé yrði gert á fundinum kl 13:15 í hálfa klukkustund vegna fundar í forsætisnefnd og að atkvæðagreiðslur yrðu að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Orð ráðherra um aðkomu ríkisins að kjaraviðræðum.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Aðkoma ríkisstjórnarinnar að gerð kjarasamninga.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Niðurfelling persónuafsláttar lífeyris- og eftirlaunaþega sem búsettir eru erlendis.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Hvatakerfi hjá Skattinum.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Staða áforma um stuðning við Grindvíkinga.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:11]

Horfa


Endurskoðendur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 184. mál (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.). --- Þskj. 186, nál. 883.

[11:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Útvistun heilbrigðisþjónustu.

[11:14]

Horfa

Málshefjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 1. umr.

Stjfrv., 609. mál (framlenging). --- Þskj. 914.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 616. mál (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 922.

[12:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 617. mál (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 923.

[12:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 1. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis). --- Þskj. 924.

[12:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 592. mál (leiðrétting). --- Þskj. 882.

[13:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[13:09]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:12.

---------------