Ferill 523. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 607  —  523. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um áhrif ófriðar á þróunarsamvinnu Íslands.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


    Hefur aukinn ófriður í heiminum haft áhrif á þróunarsamvinnu Íslands? Ef svo er, með hvaða hætti?


Munnlegt svar óskast.