Ferill 734. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1097  —  734. mál.




Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um raunfærnimat.

Frá Líneik Önnu Sævarsdóttur.


     1.      Hvert er hlutverk ráðuneytisins og stofnana þess er varðar raunfærnimat?
     2.      Hverjar eru skyldur háskóla er varða raunfærnimat?


Munnlegt svar óskast.