Ferill 812. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1226  —  812. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um gjaldfrjálsar tíðavörur í framhaldsskólum.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


     1.      Hvaða framhaldsskólar buðu upp á gjaldfrjálsar tíðavörur við upphaf yfirstandandi skólaárs og hverjir ekki?
     2.      Var aðgengi takmarkað að gjaldfrjálsum tíðavörum, þar sem þær voru í boði, með því að það þurfti t.d. að nálgast þær á skrifstofu skólans eða var þeim komið fyrir á öllum salernum skólans?


Skriflegt svar óskast.