Ferill 1119. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1721  —  1119. mál.




Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um félög í eigu ríkisfyrirtækja.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


    Hvaða félög eru í eigu ríkisfyrirtækja, hvers konar félög eru það, hversu stór er eignarhlutur hvers ríkisfyrirtækis, hvers konar rekstur stundar hvert félag og eru þau á samkeppnismarkaði?


Skriflegt svar óskast.