Ferill 1123. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1728  —  1123. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um beitingu fyrirvara í eldri lögum um útlendinga.

Frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur.


     1.      Hversu oft var fyrirvara í 1. mgr. 46. gr. a eldri laga um útlendinga, nr. 96/2002, með síðari breytingum, beitt í gildistíð þeirra laga?
     2.      Hversu oft var 2. mgr. 46. gr. a laganna beitt um umsóknir einstaklinga sem féllu undir a-lið 1. mgr. sömu greinar?


Skriflegt svar óskast.