Ferill 1075. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.








Lög



um breytingu á lögum um húsnæðisbætur, nr. 75/2016 (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna).


________




1. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 16. gr. laganna:
     a.      Tafla í 1. mgr. orðast svo:
Fjöldi heimilismanna Stuðull
1 1
2 1,33
3 1,55
4 1,68
5 1,82
6 eða fleiri 1,96
     b.      Tafla í 2. mgr. orðast svo:
Fjöldi heimilismanna Grunnfjárhæð húsnæðisbóta
1 609.504 kr.
2 810.641 kr.
3 944.732 kr.
4 1.023.967 kr.
5 1.109.298 kr.
6 eða fleiri 1.194.628 kr.

2. gr.

    Tafla í 1. mgr. 17. gr. laganna orðast svo:
Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur
1 5.690.772 kr.
2 7.568.727 kr.
3 8.820.697 kr.
4 9.560.497 kr.
5 10.357.206 kr.
6 eða fleiri 11.153.914 kr.

3. gr.

    Í stað fjárhæðarinnar „6.500.000 kr.“ í 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: 12.500.000 kr.

4. gr.

    Lög þessi taka gildi 1. júní 2024 og taka til húsnæðisbóta sem greiddar eru frá þeim degi.



_____________







Samþykkt á Alþingi 17. maí 2024.