Jón Björn Hákonarson

Þingseta

Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember–desember 2007 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur 27. janúar 1973.

Sölustjóri.

Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember–desember 2007 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 27. janúar 2016.