Sara Elísa Þórðardóttir
Þingstörf og hagsmunaskrá
Æviágrip
Fædd 20. janúar 1981.
Listamaður.
Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars 2017 og maí–júní, júlí og september 2018, janúar–apríl 2019 og síðan nóvember 2020 (Píratar).
Æviágripi síðast breytt 3. nóvember 2020.