Benóný Arnórsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra desember 1968 (utan flokka), mars–apríl og nóvember–desember 1972 og apríl–maí 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Húsavík 25. september 1927, dáinn 15. júní 2007. Foreldrar: Arnór Kristjánsson verkamaður, bróðir Páls Kristjánssonar varaþingmanns, og kona hans Guðrún Elísabet Magnúsdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands eystra desember 1968 (utan flokka), mars–apríl og nóvember–desember 1972 og apríl–maí 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Æviágripi síðast breytt 21. október 2019.

Áskriftir