Bergþór Finnbogason

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands febrúar 1962 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur í Hítardal í Mýrasýslu 10. apríl 1920, dáinn 3. júlí 2003. Foreldrar: Finnbogi Helgason bóndi og kona hans Sigríður Teitsdóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Suðurlands febrúar 1962 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 24. mars 2015.