Birna K. Lárusdóttir
Þingstörf
Æviágrip
Fædd í Reykjavík 22. júní 1946. Foreldrar: Gunnar Magnússon (fósturfaðir) bóndi og kona hans Sigríður Svanborg Símonardóttir bóndi. (Faðir Birnu: Lárus Ingimarsson kaupmaður.)
Bóndi.
Varaþingmaður Vesturlands febrúar 1989 (Samtök um kvennalista).
Æviágripi síðast breytt 21. október 2019.