Björgvin Salómonsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands desember 1968 og mars 1969 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Ketilsstöðum í Mýrdal 17. janúar 1934. Foreldrar: Salómon Sæmundsson bóndi og kona hans Kristín Gunnarsdóttir húsmóðir.

Skólastjóri.

Varaþingmaður Suðurlands desember 1968 og mars 1969 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 23. október 2019.