Björn Sveinbjörnsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga október 1971 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Heggsstöðum í Andakíl 1. september 1919, dáinn 10. febrúar 1988. Foreldrar: Sveinbjörn Björnsson bóndi og 1. kona hans Margrét Hjálmsdóttir húsmóðir. Hálfbróðir Ragnhildar Sveinbjörnsdóttur varaþingmanns.

Hæstaréttardómari.

Varaþingmaður Reyknesinga október 1971 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. apríl 2015.