Finnbogi Hermannsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga maí og október–nóvember 1980 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 20. september 1945. Foreldrar: Hermann Guðlaugsson húsgagnasmiður, föðurbróðir Guðrúnar Helgadóttur alþingismanns, og kona hans Guðrún Valborg Finnbogadóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Vestfirðinga maí og október–nóvember 1980 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 12. september 2019.