Gunnar M. Magnúss

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–maí 1955 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn).

Æviágrip

Fæddur á Flateyri í Önundarfirði 2. desember 1898, dáinn 24. mars 1988. Foreldrar: Magnús Ísleifsson, smiður og formaður, og kona hans Gunnvör Árnadóttir húsmóðir.

Rithöfundur.

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–maí 1955 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn).

Æviágripi síðast breytt 2. september 2015.

Áskriftir