Gunnar R. Pétursson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1980 og mars–apríl 1982 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 4. september 1938. Foreldrar: Pétur Björnsson Guðmundsson, vélstjóri og bóndi, og kona hans Guðbjörg Elín Sæmundsdóttir húsmóðir.

Rafvirki.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1980 og mars–apríl 1982 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. október 2019.

Áskriftir