Heimir Hannesson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember–desember 1973 og janúar–apríl 1975 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Akureyri 10. júlí 1936. Foreldrar: Hannes J. Magnússon skólastjóri, móðurbróðir Magnúsar, alþingismanns og ráðherra, og Halldórs Þ. varaþingmanns Jónssona, og kona hans Sólveig Einarsdóttir húsmóðir.

Lögfræðingur.

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember–desember 1973 og janúar–apríl 1975 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. september 2015.