Hjörtur E. Þórarinsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember–desember 1963 og apríl–maí og nóvember 1966 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Tjörn í Svarfaðardal 24. febrúar 1920, dáinn 1. apríl 1996. Foreldrar: Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, bóndi og barnakennari, og kona hans Sigrún Sigurhjartardóttir húsmóðir, hálfsystir Sigfúsar Sigurhjartarsonar alþingismanns. Mágur Hauks Hafstaðs varaþingmanns.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember–desember 1963 og apríl–maí og nóvember 1966 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. október 2015.