Jónína Leósdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Bandalag jafnaðarmanna).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fædd í Reykjavík 16. maí 1954. Foreldrar: Leó Eggertsson aðalféhirðir og kona hans Fríða Björg Loftsdóttir húsmóðir. Var tengdadóttir Halldórs Þ. Jónssonar varaþingmanns.

  Blaðamaður.

  Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Bandalag jafnaðarmanna).

  Æviágripi síðast breytt 12. febrúar 2015.