Kristján Friðriksson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga apríl 1975 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Efri-Hólum í Núpasveit 21. júlí 1912, dáinn 26. apríl 1980. Foreldrar: Friðrik Sæmundsson bóndi og kona hans Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir.

Iðnrekandi.

Varaþingmaður Reykvíkinga apríl 1975 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. febrúar 2016.