María E. Ingvadóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1987, varaþingmaður Reyknesinga október 1991, mars 1992, janúar–febrúar 1993 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fædd á Hörg í Svalbarðsstrandarhreppi 27. september 1946. Foreldrar: Ingvi Júlíusson birgðastjóri og kona hans Guðrún Jónsdóttir húsmóðir.

Forstöðumaður.

Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1987, varaþingmaður Reyknesinga október 1991, mars 1992, janúar–febrúar 1993 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.