Pétur Sigurðsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1991, mars og nóvember 1992, febrúar–mars 1993 og mars 1994 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Ísafirði 18. desember 1931, dáinn 14. október 2018. Foreldrar: Sigurður Pétursson vélstjóri og kona hans Gróa Bjarney Salomonsdóttir húsmóðir. Móðurbróðir Hermanns Níelssonar varaþingmanns.

Forseti Alþýðusambands Vestfjarða.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1991, mars og nóvember 1992, febrúar–mars 1993 og mars 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 17. apríl 2020.

Áskriftir