Sigurður Björgvinsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1975 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Garði í Mývatnssveit 28. janúar 1924, dáinn 20. maí 2005. Foreldrar: Björgvin Árnason bóndi og kona hans Stefanía Þorgrímsdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1975 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 13. mars 2020.