Sigurður J. Líndal

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí og desember 1972 (Framsóknarflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Akureyri 29. nóvember 1915, dáinn 8. desember 1991. Foreldrar: Jakob Líndal, bóndi og jarðfræðingur, og kona hans Jónína Steinvör Líndal húsmóðir. Faðir Elínar R. Líndal varaþingmanns.

  Bóndi.

  Varaþingmaður Norðurlands vestra maí og desember 1972 (Framsóknarflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 18. mars 2016.