Sigurjón Sigurðsson

Þingseta

Varaþingmaður Rangæinga október 1955 (Sjálfstæðisflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur í Bjálmholti í Holtum 4. mars 1895, dáinn 4. apríl 1988. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson bóndi og kona hans Borghildur Þórðardóttir húsmóðir.

  Bóndi.

  Varaþingmaður Rangæinga október 1955 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 22. mars 2016.