Sveinn Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands apríl–maí 1980, febrúar–mars og nóvember 1981, mars–apríl og nóvember–desember 1982, febrúar–mars og október–nóvember 1984, nóvember–desember 1985 og nóvember–desember 1986 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur á Egilsstöðum 7. september 1948. Foreldrar: Jón Egill Sveinsson bóndi og kona hans Magna Jóhanna Gunnarsdóttir húsmóðir.

Verkfræðingur.

Varaþingmaður Austurlands apríl–maí 1980, febrúar–mars og nóvember 1981, mars–apríl og nóvember–desember 1982, febrúar–mars og október–nóvember 1984, nóvember–desember 1985 og nóvember–desember 1986 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.