Tómas Karlsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1968, desember 1971, mars–apríl 1972, janúar–febrúar, mars og nóvember–desember 1973 og apríl 1974 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 20. mars 1937, dáinn 9. mars 1997. Foreldrar: Karl Guðmundsson rafvélameistari, bróðir Kristins Guðmundssonar, varaþingmanns og ráðherra, og kona hans Margrét Tómasdóttir húsmóðir.

Ritstjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1968, desember 1971, mars–apríl 1972, janúar–febrúar, mars og nóvember–desember 1973 og apríl 1974 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 7. október 2019.