Sigríður Á. Andersen: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur)
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  7. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða)

150. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta, neytendavernd)

146. þing

  1. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins)

145. þing

  1. Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði)
  2. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta)
  3. Tekjuskattur o.fl. (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)