Steinunn Þóra Árnadóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

  1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja)
  2. Jöfn meðferð á vinnumarkaði
  3. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
  4. Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms)

145. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur)
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur)

144. þing

  1. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög)
  2. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu