Ásmundur Friðriksson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

 1. Dánaraðstoð
 2. Matvælastofnun
 3. Matvæli o.fl. (eftirlit, upplýsingagjöf)
 4. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)

146. þing

 1. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun)
 2. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)
 3. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
 4. Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)

145. þing

 1. Félagsþjónusta sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar)
 2. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður)

144. þing

 1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta)
 2. Fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ
 3. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald)
 4. Umboðsmaður skuldara (upplýsingaskylda og dagsektir)

143. þing

 1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða
 2. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald)
 3. Raflínur í jörð