Jóhanna María Sigmundsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Höfundalög (eintakagerð til einkanota)
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga)
  3. Spilahallir (heildarlög)

144. þing

  1. Höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk)
  2. Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita)
  3. Höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur)
  4. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur)
  5. Mjólkurfræði
  6. Rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma
  7. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga)

143. þing

  1. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur)
  2. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum