Elín Hirst: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur)

144. þing

  1. Framkvæmd samnings um klasasprengjur (heildarlög)
  2. Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (heildarlög, strangari reglur)

143. þing

  1. Lyfjalög (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur)